Námstyrkur S.V.S.K

Samband vestur skaftfellskra kvenna auglýsir eftir umsóknum til námsstyrks sambandsins 2025 Umsækjendur þurfa að hafa lögheimili í V-Skaftafellssýslu og stunda reglubundið nám á framhaldsskólastigi, en mega ekki vera í lánshæfu námi hjá Menntasjóði námsmanna.

Með umsókninni skal fylgja staðfesting á skólavist og upplýsingar um námið í stuttu máli, netfang og sími. Umsóknir skulu sendar í tölvupósti á svsk@kvenfelag.is fyrir 20. febrúar 2025 til kl 24:00.

Stjórn S.V.S.K