Skráning er hafin í tónlistarskólan í Vík

Áhersla á tónlistargleði, samvinnu og sjálfstraust!

Námskeið í boði: Fornám í tónlist Syngjandi fjölskylda - fyrir börn frá 5 mánuði til 3,5 ára og þeirra fjölskyldumeðlima.

Grunnám fyrir börn á grunnskólaaldri:

  • Píanónam
  • Söngnám
  • Tónsmíði
  • Gítar
  • Trommur
  • Barnakór

Tónlisarnám fyrir fullorðið:

  • Söngnám: grunnnám, miðnám, framhaldsnám
  • Áhugasöngnám
  • Píanónám: grunnám, miðnám
  • Áhugapíanónám
  • Tónsmíði
  • Kórnám
  • Gítarnám: grunnám
  • Áhugagítarnám
  • Trommunám: grunnám
  • Trommuáhuganám

Nánari upplýsingar um skólann og stundaskrá er að finna á https://www.vik.is

Við tökum spurningum fagnandi á netfanginu tonskoli@vik.is

Skráningafrestur rennur út á miðnætti 25. ágúst n.k. Skólasetning og kennsla hefst 30.ágúst.