Starfsmaður óskast til að sinna félagslegri heimaþjónustu í Mýrdalshreppi tímabundið. Starfið fellst í þrifum í heimahúsum, aðstoð við þjónustuþega og/eða akstri í verslun. Um er að ræða 30% starf. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða, akstur er greiddur sérstaklega. Sveigjanlegur vinnutími.
Félagsleg heimaþjónusta er fyrir bæjarbúa á öllum aldri sem búa í heimahúsum og geta ekki séð hjálparlaust um heimilishald vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, veikinda, barnsburðar eða fötlunar.
Hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri í síma 487-1210 á opnunartíma skrifstofu.
Umsóknir sendist á sveitarstjori@vik.is
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk., viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.