Tilkynning vegna seinkunar á álagningu fasteignagjalda
Vegna tafa við álagningu fasteignagjalda berst fyrsti gjalddagi fasteignagjalda síðar en vanalega. Eindaginn er sá sem hann hefði upphaflega verið eða 28.2.2025, ef þörf er á lengri greiðslufresti má senda tölvupóst á
myrdalshreppur@vik.is
Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem kunna að verða af þessu