Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.
Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.
Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún í Vík, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í afleysingar frá og með 1. júní 2024 og út ágúst 2024.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Samtaka sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Berglind Jóhannesdóttir hjúkrunarforstjóri á hjallatun@vik.is. S:487-1348