Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.
Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.
Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún í Vík, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing/deildarstjóra 2, í 90%-100% stöðu frá og með 1. janúar 2025. Gott húsnæði í boði á staðnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Samtaka sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Berglind Jóhannesdóttir hjúkrunarforstjóri á hjallatun@vik.is. S:487-1348.