19.10.2021
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu leitar að einstaklingi/um til þess að sinna starfi persónulegs ráðgjafa fyrir börn.
19.10.2021
Laus er til umsóknar 100% staða sálfræðings frá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi
18.10.2021
Hárgreiðslustofan í Vík lokar um áramót.
15.10.2021
Sveitarfélagið Mýrdalshreppur gerðist formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 8. október 2021 á Regnboganum – List í fögru umhverfi.
14.10.2021
Nánari upplýsingar veitir Elín Einarsdóttir skólastjóri í síma 4871242 /7761320
13.10.2021
6. október fengu Víkurskóla heldur betur góða gesti en það voru þeir landsþekktu skemmtikraftar og listamenn Gunnar Helgason og Felix Bergsson.
13.10.2021
624. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 14. október 2021 kl. 16:00
05.10.2021
Í tilefni af Regnbogahátíðinni, starfsfólk skrifstofu Mýrdalshrepps langar að bjóða gestum og gangandi í vöfflukaffi þann 9. október milli 11:00-12:00
05.10.2021
Nú er lagningu nýs göngustígs frá Kirkjuvegi upp að kirkju að mestu lokið.