Fréttir

Tilkynning vegna seinkunar á álagningu fasteignagjalda

Vegna tafa við álagningu fasteignagjalda berst fyrsti gjalddagi fasteignagjalda síðar en vanalega

Tón-klúbbur nr. 10

Næsta miðvikudag, 26. febrúar kl.19:30 í Leikskálum verður tíundi Tón-Klúbbur, gestur okkar verða Ragna Björg, söngkona.

674. fundur sveitarstjórnar

674. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, fimmtudaginn 20. febrúar 2025, kl. 09:00.

Námstyrkur S.V.S.K

Umsóknarfrestur til kl. 24:00 þann 20. feb 2025.

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni til að sinna stoðþjónustu í Vík

Appel­sínu­gular og rauðar viðvaranir fyrir svæðið

Gámavöllurinn verður lokaður á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar

Hátiðardagskrá í tilefni Dag Tónlistarskóla á Íslandi

Flygill 2025

Laust starf á Hjallatúni

Vilt þú vinna með skemmtilegu fólki í sumar?

Fuglainflúensa í refi

Fuglainflúensa hefur ekki greinst í þeim sýnum úr fuglum sem rannsökuð hafa verið síðustu daga