Fréttir

Fundarboð: 623 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

623. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 16. september 2021 kl. 15:30

Hlaupum saman - Kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaup verður haldið 18. september, kl. 11:00. Lagt af stað frá Íþróttamiðstöðinni í Vík.

Viljayfirlýsing um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Vík í Mýrdal

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, og Einar Freyr Elínarson, starfandi sveitarstjóri í Vík í Mýrdal, staðfestu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem leysa mun af hólmi þau 15 rými sem fyrir eru á hjúkrunarheimilinu Hjallatúni.

9. september, kl. 20:00 í Leikskálum - Kynningarfundur v. sameiningar sveitarfélaga

Við minnum á kynningarfund vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaga sem haldinn verður í Leikskálum, kl. 20:00 á morgun.

Fundarboð 622. fundur sveitarstjórnar

Aukafundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi föstudaginn 10. september 2021, kl. 10:30

Félagsstarf í Mýrdalshreppi 2021-2022

Félagsmiðstöðin OZ hefur hafið starfsemi sína á þessu hausti.

ÍBÚAFUNDIR FARA FRAM Á TÍMABILINU 6.- 15. SEPTEMBER

Boðað er til íbúafunda til kynningar á tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Skaftárhrepps, sem kosið verður um þann 25. september næstkomandi.

Spurningar og svör um sameiningu sveitarfélaga

Á svsudurland.is er hægt að senda inn spurningar um sameiningarverkefnið og fá svör við þeim.