Fréttir

Aðalfundur Menningarfélagsins um Brydebúð

Sem verður haldinn miðvikudaginn 28. desember kl 20:00 í Kötlusetri.

Strandmælingar í Víkurfjöru

Mánudaginn 5. desember fóru nemendur í 9. og 10. bekk í Víkurfjöru í strandmælingar. Þau tóku ljósmyndir í fjörunni, tóku loftmyndir með dróna og mældu hvert snið í fjörunni.

Fundarboð: 643 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Mýrdalshrepps 14. desember 2022.

Rithöfundur í heimsókn 1. desember á fullveldisdegi Íslands

Einn af liðum jóladagkrárinnar þetta árið var að fá Lilju Magnúsdóttur rithöfund sem búsett er á Kirkjubæjarklaustri í heimsókn.

Tímabundin lokun héraðsbókasafns Vestur-Skaftafellssýslu

Vegna breytinga sem verða á húsnæðinu að Ránarbraut 1 á nýju ári þá mun þurfa að loka tímabundið Héraðsbókasafninu frá og með áramótum.

Opnunartími skrifstofu Mýrdalshrepps um jól og áramót

KK í Víkurkirkju

Lengstu Regnboginn - List í fögru umhverfi hátið fer nú að ljúka með tónleikum KK í Víkurkirkju!