Fréttir

Fundarboð: 634 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn, 19. maí 2022, kl. 16:00 í Kötlusetri

PRESTHÚSAGERÐI - Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagið nær yfir 3.088 m². Innan skipulagssvæðisins er gert ráð fyrir nýbyggingum á einbýlishúsi ásamt gestahúsi.

Geðlestin í heimsókn í Víkurskóla

13. maí fengum við heimsókn frá Geðlestinni en það er verkefni á vegum Geðhjálpar. Árið 2020 setti Geðhjálp fram 9 aðgerðir til að setja geðheilsu í forgang og eitt af áherslumálunum var setja fræðslu til ungmenna í forgang.

Opið hús í Vík vegna færslu Hringvegar (1) um Mýrdal

Vegagerðin auglýsir opið hús þriðjudaginn 17.05.2022 milli klukkan 11 og 17 í Kötlusetri, Víkurbraut 28.

Mikil gróska í byggingu íbúðarhúsnæðis í Vík/Significant growth in construction of residential housing

English below.Gera má ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við byggingu 32 íbúða á þessu ári

Fjölmenningarfulltrú Mýrdalshrepps/ Multicultural representative

English below.Miklar breyting hafa átt sér stað á samsetningu íbúa í Mýrdalshreppi, rúmlega helmingur íbúa er af erlendu bergi brotinn

Framboðsfundur í Leikskálum. Joint hustings in Leikskálar

13. Maí, kl. 20:00 í Leikskálum, the 13th of May, at 20:00 in Leikskálar

Vortónleikar tónskólans - 19. maí nk.

Vortónleikar tónskólans fimmtudaginn 19. maí, kl. 17:00 í Víkurskóla

Mýrdalshreppur fær styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða.

Síðastliðin ár hefur verið unnið markvisst að því að fjölga grænum svæðum, gönguleiðum og áfangastöðum í Vík.

Nemendur í 9. og 10. bekk ætla að safna flöskum og dósum

Students from 9th and 10th grade are going to collect bottles and cans.