Fréttir

Endurskoðun menntastefnu Mýrdalshrepps

Nú er hafið samráðsferli vegna endurskoðunar menntastefnu Mýrdalshrepps

Reiðskóli Hestamannafélagsins Sindra verður haldinn 19.-23. júní 2023

í Græna hesthúsinu í Vík

Nýtt útlit Leikskála

Sveitarstjórn hefur samþykkt litaval fyrir félagsheimilið Leikskála

Malbiksframleiðsla í Vík í Mýrdal 2023

fyrirhugaðar malbiksframkvæmdir í maí-júní

Árshátíð Víkurskóla 2023

Emil í Kattholti 29. mars kl. 14.00 í Leikskálum

Fundarboð 647. fundar sveitarstjórn Mýrdalshrepps

647. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, Miðvikudaginn 22. mars 2023, kl. 13:00.

Lokað er hjá skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa í Mýrdalshreppi

vegna leyfis frá 20. mars til 26. mars 2023

Forseti Íslands og forsetafrú heimsækja Mýrdalshrepp

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reid munu koma í opinbera heimsókn í Mýrdalshrepp dagana 28.-29. mars nk.

USSS - Undankeppni Söngvakeppni Samfés á Suðurlandi

USSS 2023 var haldin síðastliðinn föstudag í Íþróttahúsinu á Hellu

Tilkynning um endurskoðun menntastefnu 2023

Á 646. fundi sveitarstjórnar þann 15. febrúar 2023 var staðfest tillaga fjölskyldu-, frístunda- og menningarráðs (FFMR) frá 5. fundi hennar þann 9. febrúar 2023 að ganga til samninga við Ásgarð ráðgjöf um endurskoðun og gerð menntastefnu Mýrdalshrepps en núverandi stefna er frá árinu 2010.