Fréttir

Auglýsing um lóðaúthlutanir í Mýrdalshreppi

Mýrdalshreppur auglýsir hér með eftirfarandi lóðir í hesthúsahverfi í Vík, lausar til úthlutunar

Skipulagsmál til kynningar

Svæðisskipulag Suðurhálendis - skipulag til kynningar

Kristín Ómarsdóttir ráðin Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Mýrdalshrepps

Kristín Ómarsdóttir hefur verið ráðin Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Mýrdalshrepps. Hún mun hefja störf frá og með 20. febrúar nk.

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings

Fundarboð: 645 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Mýrdalshrepps 18. janúar 2023.

Þorrablót Mýrdælinga 2023

Saturday 21. january. Opening time at 19:00. Dinner begins at 19:30.

Þorrablót Mýrdælinga 2023

Laugardaginn 21. janúar. Húsið opnar kl. 19:00. Borðhald hefst 19:30.

Job offer: Intercultural project manager

Katla Center would like to hire an intercultural project manager

Laust starf verkefnastjóra fjölmenningar

Kötlusetur óskar eftir að ráða verkefnastjóra fjölmenningar

Áramótakveðja sveitarstjóra / Mayor's New Year's greeting

Áramótakveðja Einars Freys Elínarsonar sveitarstjóra Mýrdalshrepps / New Year's greeting from Einar Freyr Elínarson, mayor of Mýrdalshreppur