08.09.2021
Við minnum á kynningarfund vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaga sem haldinn verður í Leikskálum, kl. 20:00 á morgun.
08.09.2021
Aukafundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi föstudaginn 10. september 2021, kl. 10:30
07.09.2021
Félagsmiðstöðin OZ hefur hafið starfsemi sína á þessu hausti.
02.09.2021
Boðað er til íbúafunda til kynningar á tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Skaftárhrepps, sem kosið verður um þann 25. september næstkomandi.
01.09.2021
Á svsudurland.is er hægt að senda inn spurningar um sameiningarverkefnið og fá svör við þeim.
27.08.2021
Skólasetning Víkurskóla fór fram í dag fimmtudaginn 26. ágúst. Að venju fjölmenntu foreldrar/forráðamenn með sínum barni/börnum.
26.08.2021
Með haustinu breytist opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar.
26.08.2021
Mýrdalshreppur auglýsir hér með eftirfarandi lóðir í Vík, lausar til úthlutunar.
25.08.2021
The Music School of Mýrdalshreppur municipality Autumn term 2021
18.08.2021
Hér er aðengileg stöðugreining og forsendur tillögu um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps.