16.08.2021
Opnað hefur verið fyrir utankjörfundaratkvæðagreiðslu um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps.
12.08.2021
Foreldrar 15 – 17 ára barna sem hafa rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi eru minntir á að skila þarf inn nýrri umsókn í upphafi skólaárs.
11.08.2021
Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028
29.07.2021
Mýrdalshreppur auglýsir eftir jákvæðum og hugmyndaríkum starfsmanni í hlutastarf til að sjá um félagsmiðstöðina OZ í Mýrdalshreppi.
27.07.2021
Eins og áður hefur verið kynnt þá fékk Mýrdalshreppur styrk til að setja upp söguslóð (Cultural Walk) innan Víkur.
20.07.2021
21.07 and 22.07 Sport Centre pool is closed due to maintenance.
15.07.2021
sunnudagurinn 25. júlí kl. 20 í Víkurkirkju
14.07.2021
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.
08.07.2021
Leikjanámskeið hefur verið hluti af sumarstarfi sem boðið hefur verið upp á fyrir börn í sveitarfélaginu síðastliðin tvö ár.
06.07.2021
Svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis vinnur nú að gerð nýs svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið.