29.04.2021
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 202.
28.04.2021
Markmið Stafræns Supurlands að undirbúa sveitarfélögin undir veitingu stafrænnar þjónustu og stjórnsýslu með því að móta einskonar stafrænt ráðhús.
16.04.2021
Íþrótta og tómstundastyrkur
16.04.2021
Til fjölda ára hafa Mýrdælingar heimsótt Byggðasafnið í Skógum á sumardaginn fyrsta. Átt helgistund í Skógakirkju, síðan notalega söngstund í gamla barnaskólahúsinu frá Litla Hvammi
14.04.2021
Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, 15. maí 2021 kl. 16:00
14.04.2021
Íbúum Mýrdalshrepps er góðfúslega bent á að snyrta þarf trjágróður á lóðamörkum. Trjágróður sem vex út fyrir lóðamörk getur skapað óþægindi fyrir gangandi vegfarendur og byrgt akandi vegfarendum sýn. Eftirfarandi þarf aðhafa í huga vegna trjágróðurs á lóðarmörkum
13.04.2021
Kosið verður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps 25. september 2021. Verkefnið er Sveitarfélagið Suðurlands.
06.04.2021
Í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér kynnt skipulagslýsing deiliskipulags lóðarinnar Víkurbrautar 5 í Vík í Mýrdal.
06.04.2021
Þar sem vegalengdir eru stuttar og meiri tími með fjölskyldunni.
Mýrdalshreppur er vaxandi tæplega 800 manna sveitarfélag á syðstu strönd Íslands. Síðastliðin ÞRJÚ ár hefur ÍBÚAFJÖLGUN á landinu verið hvað mest í Mýrdalshreppi á landsvísu.
Í þéttbýliskjarnanum Vík er öll almenn þjónusta svo sem leik-, grunn- og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og HJÚKRUNARHEIMILI og góð aðstaða til íþróttaiðkunar.
NÁTTÚRUFEGURÐ er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Sutt í góðar göngu- og hjólaleiðir, golfvöll og motocrossbraut og paradís fyrir ÚTIVISTARFÓLK.
Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu. Það er margt að gerast á svæðinu og er Vík því áhugaverður staður fyrir öflugt og dugmikið fólk.
06.04.2021
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.