Fréttir

Söguslóð innan Víkur

Eins og áður hefur verið kynnt þá fékk Mýrdalshreppur styrk til að setja upp söguslóð (Cultural Walk) innan Víkur.

21. júlí og 22. júlí lokuð íþróttamiðstöð

21.07 and 22.07 Sport Centre pool is closed due to maintenance.

Strengir á ferð um Suðurland

sunnudagurinn 25. júlí kl. 20 í Víkurkirkju

Víkurbraut 5 - Deiliskipulagstillaga

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.

Líf og fjör á leikjanámskeiði

Leikjanámskeið hefur verið hluti af sumarstarfi sem boðið hefur verið upp á fyrir börn í sveitarfélaginu síðastliðin tvö ár.

Skipulagslýsing fyrir Suðurhálendið

Svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis vinnur nú að gerð nýs svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið.

Fundarboð: 620 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn 25. júní kl. 18:00 í Kötlusetri.

Aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 – Ferðaþjónusta við Sólheimajökul

Í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er kynnt skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 – og deiliskipulag fyrir Ytri-Sólheimar 1, 1a og lóð

Í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006, er kynnt skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 og nýtt deiliskipulag.

Sumarleyfi sóknarprestanna í Vestur-Skaftafellssýslu 2021

Séra Haraldur M. Kristjánsson í Vík verður í sumarleyfi sem hér segir: 18. júní til 18. júlí 2021, að báðum dögum meðtöldum.