Fréttir

Tón-klúbbur 20. nóvember

Næsta mánudag 20.nóvember kl.17:00 í Leikskálum verður þriðji Tón-Klúbbur

Fundarboð 656. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Hunda- og kattahreinsun í Mýrdalshreppi

Ormahreinsun hunda og katta í Mýrdalshreppi fyrir árið 2023 fer fram í áhaldahúsi Mýrdalshrepps að Suðurvíkurvegi 3, þriðjudaginn 14. nóvember milli 16:00-18:00.

Kaffihúskvöld Víkurskóla

Nemendur og starfsfólk Víkurskóla bjóða foreldrum/forráðamönnum á Kaffihúskvöld Víkurskóla

Auglýsingar um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Í samræmi við 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-2033 í þéttbýlinu í Vík.

Auglýst eftir byggingaraðilum vegna uppbyggingu íbúða

Brák íbúðafélag og Mýrdalshreppur óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða