Allar fréttir

USSS - Undankeppni Söngvakeppni Samfés á Suðurlandi

USSS 2023 var haldin síðastliðinn föstudag í Íþróttahúsinu á Hellu

Tilkynning um endurskoðun menntastefnu 2023

Á 646. fundi sveitarstjórnar þann 15. febrúar 2023 var staðfest tillaga fjölskyldu-, frístunda- og menningarráðs (FFMR) frá 5. fundi hennar þann 9. febrúar 2023 að ganga til samninga við Ásgarð ráðgjöf um endurskoðun og gerð menntastefnu Mýrdalshrepps en núverandi stefna er frá árinu 2010.

Laust starf ritara

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu auglýsir eftir ritara í 70% starf.

Innanhúsmót USVS Klaustri

Innanhúsmót USVS var haldið á Kirkjubæjarklaustri 4. mars sl.

Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, auglýsir eftir leikskólaráðgjafa í hópinn.

Nýbúið er að sameina Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu og kæmi leikskólaráðgjafi að mótun verkefna í samstarfi við aðra starfsmenn hjá stofnuninni.

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.

Ungmennafélagið Katla Aðalfundur

Fimmtudagur 23. febrúar í Leikskálum

Fundarboð: 646 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Mýrdalshrepps 15. febrúar 2023.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2023

fyrri úthlutun

Samningur um nýjan leikskóla undirritaður

Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Baldur Pálsson framkvæmdastjóri SG húsa undirrituðu í dag verksamning um byggingu nýs leikskóla í Vík