08.12.2022
Einn af liðum jóladagkrárinnar þetta árið var að fá Lilju Magnúsdóttur rithöfund sem búsett er á Kirkjubæjarklaustri í heimsókn.
08.12.2022
Vegna breytinga sem verða á húsnæðinu að Ránarbraut 1 á nýju ári þá mun þurfa að loka tímabundið Héraðsbókasafninu frá og með áramótum.
01.12.2022
Lengstu Regnboginn - List í fögru umhverfi hátið fer nú að ljúka með tónleikum KK í Víkurkirkju!
29.11.2022
Kvenfélag Dyrhólahrepps verður með kökubasar miðvikudaginn 30 nóvember í Leikskálum frá 15:30-17:00.
29.11.2022
Jólatónleika verður haldin í Víkurkirkju, 12. desember nk., kl. 20:30.
28.11.2022
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir laust starf til umsóknar
28.11.2022
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Mýrdalshrepps 30. nóvember 2022.
25.11.2022
Matarmarkaður verður handinn 26. nóvember nk. í Leikskálum
22.11.2022
Mýrdalshreppur auglýsir eftir jákvæðum og traustum einstakling í starf þjónustufulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins.