Allar fréttir

Römpum upp Ísland komu til Víkur

Starfsmenn Römpum upp Ísland komu til Víkur í síðustu viku og lögðu ramp við innganginn að Smiðjunni.

Fundarborð: 639 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn á miðvikudaginn, 14. september, kl 09:00 í Leikskálum.

Haustferð í berjamó

Nemendur í 1.-10. bekk ásamt starfsmönnum og kennurum fóru í árlega haustferð í dag, mánudaginn 5. september.

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, HAUSTÚTHLUTUN 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022.

Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar OZ

Mýrdalshreppur auglýsir eftir jákvæðum og hugmyndaríkum starfsmanni í hlutastarf til að sjá um félagsmiðstöðina OZ í Mýrdalshreppi.

Tímatafla UMF Kötlu haust 2022

ÆFINGAR Á HAUSTÖNN að hefjast á ný!!!

Sunnlenskar þjóðsögur á vef

Sagnir af Suðurlandi er nýr vefur þar sem má finna þjóðsögur af öllu Suðurlandi; frá Hellisheiði að Lómagnúpi. Verið er að safna fleiri sögum og eru íbúar á Suðurlandi hvattir til að senda sínar uppáhaldssögur og ljósmyndir.

Falleg gjöf frá ungverskum listamanni til Víkurskóla

Mýrdalshreppi var fært að gjöf fallegt höggmyndalistaverk sem sýnir íslenska skjaldarmerkið.

Fit og Bakkar - Deiliskipulag

Í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér kynnt skipulagslýsing deiliskipulags hverfin Bakkar og Fit í Vík í Mýrdal.

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings