Allar fréttir

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 – V26 Ytri-Sólheimar

Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Skriða úr Reynisfjalli vestan við byggðina í Vík

Skriða féll  aðfararnótt 6. desember s.l. sunnan við Króktorfuhaus sem er skammt vestan við byggðina í Vík í Mýrdal

Rafmagnslaust vestan við Víkurá

UPPFÆRT- Rarik gerir ráð fyrir að rafmagn verði komið á fyrir klukkan 18:00 í dag.

Roðagyllum heiminn 2021

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.

Skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði

Dagana 18. – 22. október fóru nemendur í 6. og 7. bekk í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði.

Hunda- og kattahreinsun í Mýrdalshreppi

Dog´s and cat‘s deworming in Mýrdalshreppur

Skrifstofa Mýrdalshrepps hættir sölu á farmíðum

Vegna breytinga á greiðslukerfi Strætó er ekki lengur hægt að kaupa farmiða í Strætó á skrifstofu Mýrdalshrepps.

Fundarboð: 626 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 18. nóvember 2021, kl. 16:00.

Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

Opinn kynningarfundur

Kaffihúskvöld í Víkurskóla - frestað

Kaffihúskvöldi Víkurskóla sem vera átti fimmtudaginn 18. nóvember n.k. er frestað um óákveðinn tíma vegna hertra samkomutakmarkana.