Allar fréttir

Hárgreiðslustofan í Vík

Hárgreiðslustofan í Vík lokar um áramót.

Heilsueflandi samfélag !!!

Sveitarfélagið Mýrdalshreppur gerðist formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 8. október 2021 á Regnboganum – List í fögru umhverfi.

Stuðningsfulltrúi í 50% starf óskast nú þegar til starfa í afleysingar við Víkurskóla

Nánari upplýsingar veitir Elín Einarsdóttir skólastjóri í síma 4871242 /7761320

List fyrir alla í Víkurskóla.

6. október fengu Víkurskóla heldur betur góða gesti en það voru þeir landsþekktu skemmtikraftar og listamenn Gunnar Helgason og Felix Bergsson.

Fundarboð: 624 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

624. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 14. október 2021 kl. 16:00

Vöfflukaffi á skrifstofu hreppsins

Í tilefni af Regnbogahátíðinni, starfsfólk skrifstofu Mýrdalshrepps langar að bjóða gestum og gangandi í vöfflukaffi þann 9. október milli 11:00-12:00

Nýr göngustígur frá Kirkjuvegi upp að kirkju

Nú er lagningu nýs göngustígs frá Kirkjuvegi upp að kirkju að mestu lokið.

Mýrdalshreppur verður Heilsueflandi samfélag

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að undirbúa þátttöku Mýrdalshrepps í verkefninu Heilsueflandi samfélag

Klifurveggur í íþróttamiðstöðinni í Vík.

Klifurveggur hefur nú verið settur upp á íþróttamiðstöðinni í Vík

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 – Norður-Garður 3

Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga um breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.