Allar fréttir

Kveðjuguðsþjónusta og kveðjukaffi - Víkurkirkja

Haraldur M. Kristjánsson sóknarprestur lætur af störfum 31. október nk. eftir tæpa 35 ára þjónustu.

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni.

Kveðjumessa undir Eyjafjöllum

Kveðjuguðsþjónusta og kveðjukaffi

COVID-19: Sóttkví og einangrun – reglur um styttri tíma

Sóttvarnalæknir hefur lokið endurskoðun á reglum um sóttkví og einangrun vegna Covid-19 og er niðurstaðan sú að stytta megi einangrun smitaðra og sóttkví þeirra sem hafa verið útsettir fyrir Covid, án þess að auka hættu á útbreiðslu veirunnar.

Vinabekkurinn okkar

Nemendur í 1.og 2. bekk skólans taka nú þátt í verkefni sem ber heitið vinabekkurinn okkar. Þau eru með þessu móti að mynda tengsl við jafnaldra sína í Laugalandsskóla í Holtum.

Syndum - landsátak í sundi 1.-28. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 28. nóvember 2021.

Þórisholt - Deiliskipulagstillaga

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi fyrir Þórisholt.

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 – Þórisholt

Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna er árleg ferðasýning/kaupstefna sem haldinn er af Markaðsstofum landshlutanna.

Sunnubraut 5 til sölu

Reisulegt einbýlishús á góðum stað í Vík. Húsið er steypt, klætt að utan með lituðu járni, bárujárn er á þaki. Heildarstærð eignarinnar er 184,1m2 og er sérbyggður bílskúr 26,4m2 þar af.