Allar fréttir

Fundarboð: 617 fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, 29. apríl 2021 kl. 16:00.

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu

Starfsmaður óskast til að sinna félagslegri heimaþjónustu í Mýrdalshreppi tímabundið. Starfið fellst í þrifum í heimahúsum, aðstoð við þjónustuþega og/eða akstri í verslun.

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða nema í verkfræði eða sambærilegu námi til starfa í sumar.

Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 202.

Auglýst eftir verkefnisstjóra Stafræns Suðurlands

Markmið Stafræns Supurlands að undirbúa sveitarfélögin undir veitingu stafrænnar þjónustu og stjórnsýslu með því að móta einskonar stafrænt ráðhús.

Umsóknarfrestur er framlengdurtil 31. júlí 2021

Íþrótta og tómstundastyrkur

Á sumardaginn fyrsta, 22. apríl nk. kl. 14:00 verður streymt helgistund frá Skógakirkju undir Eyjafjöllum.

Til fjölda ára hafa Mýrdælingar heimsótt Byggðasafnið í Skógum á sumardaginn fyrsta. Átt helgistund í Skógakirkju, síðan notalega söngstund í gamla barnaskólahúsinu frá Litla Hvammi

Fundarboð: 616 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, 15. maí 2021 kl. 16:00

Vorverkin í garðinum

Íbúum Mýrdalshrepps er góðfúslega bent á að snyrta þarf trjágróður á lóðamörkum. Trjágróður sem vex út fyrir lóðamörk getur skapað óþægindi fyrir gangandi vegfarendur og byrgt akandi vegfarendum sýn. Eftirfarandi þarf aðhafa í huga vegna trjágróðurs á lóðarmörkum

25 MILLJÓNA KRÓNA STYRKUR TIL STAFRÆNS SUÐURLANDS

Kosið verður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps 25. september 2021. Verkefnið er Sveitarfélagið Suðurlands.

Víkurbraut 5, Lava Show - Deiliskipulag

Í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér kynnt skipulagslýsing deiliskipulags lóðarinnar Víkurbrautar 5 í Vík í Mýrdal.