Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Laust sumarstarf á Hjallatúni

Hjúkrunarheimilið Hjallatún óskar eftir fólki í afleysingar frá og með maí næstkomandi

Auglýst eftir starfsfólki fyrir Sumarsport í Vík

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða tvo starfmenn til starfa við leikjanámskeið fyrir börn í sumar.

Auglýst eftir sumarstarfsfólki við íþróttamiðstöðina í Vík

Mýrdalshreppur auglýsir störf sumarstarfsfólks við íþróttamiðstöðina í Vík laus til umsóknar.

Laust starf í áhaldahúsi Mýrdalshrepps

Mýrdalshreppur auglýsir laust starf tækjamanns í áhaldahúsi sveitarfélagsins

Laust starf í íþróttamiðstöðinni í Vík

Mýrdalshreppur auglýstir starf vaktstjóra við íþróttamiðstöðina í Vík laust til umsóknar.

Laust er til umsóknar starf yfirmanns eldhúss við Hjúkrunarheimilið Hjallatún

frá og með 1. desember næstkomandi. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu

Píanókennara og orgelleikara óskast við Tónskóla Mýrdalshrepps

Vantar píanókennara sem getur sinnt píanókennslu/meðleik og orgelleik við messur í kirkjum Mýrdalshrepps.

Work offer at Hjallatún

The nursing home Hjallatún is looking for people for future work from the middle of next September

Laust starf á Hjallatúni

Hjúkrunarheimilið Hjallatún óskar eftir starfsfólki frá og með miðjum september næstkomandi

Skólaliði óskast við Víkurskóla

Um er að ræða starf í eldhúsi og Dægradvöl Víkurskóla. Reynsla af vinnu með börnum er kostur. Lögð er áhersla á að umsækjandi sé sveigjanlegur og hafi góða samskiptahæfni og vilja til að taka þátt í samstarfi og teymisvinnu.